Viðburðir í Skógarböðum

01
4. desember kl. 20:30
Guðrún Arngríms, Ívar og Maja flytja fyrir okkur hugljúfa retró jólatónlist.

02
7. 14 og 21. desember kl. 10:30 - 11:30
Jólasveinarnir koma og skemmta krökkum eins og þeir hafa gert listavel síðustu ár. Ath! 3 dagsetningar í boði. Böðin opna kl. 10:00. Ekki er hægt að bóka fyrir fram. Fullorðnir (16 ára og eldri) greiða 3.450 kr. fyrir aðgang. Frítt fyrir börn.







