Viðburðir í Skógarböðum

01

Ath! Frestað. Ný dagsetning seinna

02

9. október kl 20:30

Tinna Óðins ætlar að dekra okkur með fallegu röddinni sinni. Komið og njótið dekurdaga hjá okkur með henni.

03

16. október kl. 20:30

Villi Braga kemur með hljómborðið sitt, góða skapið og deilir gleðinni með gestum.

04

6. nóvember kl. 20:30

Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og röddina. Hann mun leika lög af væntanlegri plötu ásamt úrvali laga af ferlinum i bland við vel valin tökulög.